Hvað gerum við?
Sons Media beitir gagnadrifnum aðferðum í stafrænni markaðssetningu til að koma fyrirtækjum á framfæri, auka sölu og fjölga ábendingum á netinu.
Strategía
Við greinum fyrirtækið þitt og setjum upp áætlun sem er sérsniðin að þinni vöru og þjónustu. Áætlunin byggir gögnum og reynslu sem tryggir að birtingarfénu þínu sé rétt varið og markaðsaðgerðirnar skili hámarks árangri.
Birtingarstjórnun
Við setjum upp og sjáum um herferðir á öllum helstu miðlum eins og Facebook, Instagram, Google og YouTube. Ráðgjafar okkar eru vottaðir og búa yfir þeirri þekkingu og reynslu sem þarf til að nýta þessa miðla til fulls.
Efnistök
Auglýsingaefnið sjálft á stóran þátt í árangri herferða á netinu. Við kunnum að útbúa gott auglýsingaefni sem fangar augað og eykur sölu.





Nokkur dæmi um árangur netverslana í samstarfi við okkur




Við látum tölurnar tala!
*Útkoma auglýsingaherferða Sons Media fyrir netverslanir 2020
Meðal ROAS
0
Sölur
+
Virði í krónum (kr.)
+
Þetta hafa viðskiptavinir okkar að segja:
Gorilla vöruhús hefur verið í þjónustu hjá Sons Media undanfarin tvö ár og ég get ekki hugsað mér starfið án þeirra. Ég er í raun svo ánægður að ég mæli með Sons Media við nær öll fyrirtæki sem við þjónustum. Þeir ná til viðskiptavina og búa til sölur og öll fyrirtæki þurfa á því að halda.
5/5
Egill F. Halldórsson
Gorilla Vöruhús
Ég mæli 100% með strákunum hjá Sons Media. Þeir hafa séð um allt á samfélagsmiðlum fyrir Sælkerabúðina og staðið sig frábærlega í því!
5/5
Hinrik Lárusson
Sælkerabúðin
Við getum eiginlega ekki mælt nægilega mikið með Sons Media. Við höfum starfað með Sons Media frá upphafi og þjónustan þeirra er til fyrirmyndar. Samstarf okkar við Sons Media gefur okkur meiri tíma til að sinna öðrum öngum rekstursins mun betur. Frjó hugsun og sjálfstæð vinnubrögð eru eitt af aðalmerkjum Sons Media. Við hefðum ekki getað vaxið svona hratt og vel nema í samstarfi við Sons Media.
5/5
Víðir Ö. Guðmundsson
Dufland
Við höfum meðal annars unnið með:










Viltu kanna hvernig við getum aðstoðað þig við að ná betri árangri?
Hafðu samband hér og bókaðu tíma í fría ráðgjöf